Fara í efni

Partille Cup

Handboltamót fyrir unglinga í Gautaborg

Sumarið 2023 mun ferðaskrifstofan Verdi bjóða upp á ferðir fyrir handknattleiksfélög á hið geysivinsæla Partille Cup mót sem fer fram í Gautaborg.

Mótið er haldið 3.-10.júlí.

Hafið samband við Verdi Sport í síma 4600600 eða sport@verditravel.is 

HÉR má finna ýmsar upplýsingar um mótið í ár, 2023.

Facebook síðan heitir "Íslensk lið á Partille cup".

Innifalið í pakkanum:


  • Flug, flugvallarskattar
  • Flugvallarakstur erlendis
  • Mótsgjöld, samgöngur, Partille Card 
  • Gisting og fullt fæði meðan á móti stendur
  • Opnunarhátíðin og íslensk fararstjórn.

 


Partille Cup er einstök upplifun fyrir handboltaunnendur - þátttakendur og aðstandendur.

 

 

 

Um Partille Cup

VERDI býður upp á hið geysivinsæla Partille Cup handboltamót fyrir unglinga en mótið er það stærsta í heiminum.
Hér má sjá nánari upplýsingar um mótið og pakkaferðina.

Lesa meira
Partille card

Partille Card er kort sem allir iðkendur, þjálfarar og fararstjórar fá þegar þeir koma á mótið.
Við bjóðum einnig foreldrum og aðstandendum að kaupa kort hjá okkur!

Lesa meira

Ferðaskilmálar

Ferðaskilmálar VERDI Travel

Ferðaskilmálar okkar