Partille Cup 2025
Partille CUP
29.júní - 7.júlí
Partille Cup er alþjóðegt handknattleiksmót fyrir unglinga haldið í Gautaborg í Svíþjóð.
Frábært mót í frábærri borg. Mótið sjálft stendur yfir 29.júní - 5.júlí 2025.
Hér má sjá allar nánari upplýsingar um mótið.
UM PARTILLE CUP Í STUTTU MÁLI.
- Alþjóðlegt handboltamót haldið í Gautaborg.
- Mótið stofnað 1970
- Stærsta alþjóðlega unglingamót í heiminum.
- Um 1400 lið frá um 50 þjóðum taka þátt árlega.
- Um 5000 leikir eru leiknir á 70 völlum.
- Vel skipulagt og tímasetningar standa.
- Um 1500 starfsmenn.
- Ekki bara mótið sjálft heldur andinn í borginni einnig.
UM FERÐINA.
- Flogið er út 29.júní og 30.júlí
- Flogið heim 6.júlí og 7.júlí.
- Akstur erlendis frá/til flugvelli í skóla.
- Skólagisting: Samskolen.
- Báðir mjög vel staðsettir.
- Allir fá dýnur – Sæng, lak og kodda.
Ferðaskilmálar
Ferðaskilmálar VERDI Travel