Fara í efni

Pílagrímsganga Róm

Nýtt


PÍLAGRÍMAGANGA - RÓM

SÍÐUSTU 125 KM TIL RÓMAR


VERDI Travel og Göngu-Hrólfur skipuleggja magnaða ferð frá Montefiascone til Rómar.
Einstakt umhverfi og skemmtileg ferð sem enginn ætti að láta framhjá sér fara.

Margir þekktir Íslendingar gengu suður, m.a. Guðríður Þorbjarnardóttir, Hrafn Sveinbjarnarson og Sturla Sighvatsson sem var leiddur berfættur milli allra kirkna í Rómaborg og hýddur frammi fyrir flestum höfuðkirkjum.

Gengið er í fótspor pílagríma en einnig Rómverja þegar farin er hin forna via Appia leið eftir hellulögðum stígum. Leiðin liggur um einstaklega fallegt landslag, gamla sögufræga bæi eins og Viterbo og Sutri og framhjá fornum sprengigýgum og eldfjöllum.

Hvenær er flogið út?


  • 10. október 2025
  • KEF - FCO (Róm) (FI562)
  • 07:50 - 14:25
  • Flogið með Icelandair

Hvenær er flogið heim?


  • 20. október 2025
  • FCO - KEF  (FI563)
  • 15:45 - 18:35
  • Flogið með Icelandair

 

Ferðalýsing Pílagrímaganga síðustu 125km. til Rómar

Haustið 2025 gefst enn kostur á að ganga síðasta áfangann frá Montefiascone til Rómar. VERDI og Göngu-Hrólfur bjóða enn og aftur upp á einstaklega skemmtilega gönguferð. 
Hér má nálgast nánari ferðalýsingu um gönguferðirnar. 

Lesa meira
Verð og innifalið

Hér má nálgast upplýsingar um verðið og hvað er innifalið í pakkaferð okkar.

Lesa meira
Erfiðleikastig

Hér má nálgast helstu upplýsingar um erfiðleikastig göngunnar. Við hvetjum fólk til þess að kynna sér málið vel.

Lesa meira

Ferðaskilmálar

Ferðaskilmálar VERDI Travel

Ferðaskilmálar okkar