Fara í efni
Pílagrímsganga um Val D´orcia í Toscana
Verð og innifalið

VERÐ OG INNIFALIÐ

Verð á mann í tvíbýli: 329.500 krónur.
aukagjald fyrir einbýli: 36.000 krónur.**

Innifalið í pakkaferð:
Flug og allur flutningur. Íslenskur fararstjóri og staðarleiðsögumaður (Matteo) alla göngudagana og bílstjóri (Gabrielle). Gisting 7 nætur, 7 morgunverðir og 7 kvöldverðir. Flutningur á farangri og akstur milli staða eða hluta gönguleiðarinnar fyrir þá sem þess óska. Vínsmökkun og fræðsla um Brunello vín og vínsmökkun og fræðsla hjá White Orcia og heitar lindir og bað í Bagnioni Vignoni.
ATH. Skipulagið og lengd daglegrar göngu gæti breittst vegna breytinga á gististöðum.

Ekki innifalið:
Hádegisverðir alla dagana (hægt verður að kaupa nesti á morgnana), og þjórfé fyrir staðarleiðsögumann og bílstjóra. Auka greiðsla fyrir eins manns herbergi fjórar nætur 36.000