Fara í efni
Pílagrímsganga um Valdorcia í Toscana
Verð og innifalið

VERÐ OG INNIFALIÐ

Verð á mann í tvíbýli: 309.500 krónur.

Innifalið: Flug og allur flutningur. Íslenskur fararstjóri og staðarleiðsögumaður (Matteo) alla göngudagana og bílstjóri (Gabrielle). Gisting 7 nætur, 7 morgunverðir og 7 kvöldverðir. Flutningur á farangri og akstur milli staða eða hluta gönguleiðarinnar fyrir þá sem þess óska. Vínsmökkun og fræðsla um Brunello vín og vínsmökkun og fræðsla hjá White Orcia.

Ekki innifalið: Hádegisverðir alla dagana (hægt verður að kaupa nesti á morgnana), heitar lindir og bað í Bagnioni Vignoni og þjórfé fyrir staðarleiðsögumann og bílstjóra. Auka greiðsla fyrir eins manns herbergi.
Almennt er gist í tveggja manna herbergjum á hótelum eða gistiheimilum. Í einu tilfelli gætu einhverjir þurft að sameinast í þriggja manna herbergi. Á fjórum gististaðanna er takmarkað framboð á eins manns herbergjum.(Viðbótarverð) 36.000.

Lágmarksfjöldi er 12, hámarksfjöldi er 15 manns.