 
						Pinatar Arena
FÓTBOLTI - ÆFINGAFERÐIR
Mjög góður valkostur bæði fyrir æfingaferðir meistaraflokka og unglingaliða. Æft á einni nýtískulegastu knattspyrnumiðstöð á Spáni. Miðstöðin er hönnuð með þarfir knattspyrnuliða í huga. 
Pinatar Arena yfirlit - https://www.youtube.com/watch?v=_BNtBWiqr5E&t=34s
Meðal liða sem hafa verið æfingabúðum á Pinatar; Dortmund, Mechelen, FC Kaupmannahöfn, Twente, Hollenska 21 sub21, Enska kvennalandsliðið, Finnska kvennalandsliðið, Ástralía sub21, Kaiserstautern, Stjarnan, KA, Keflavík, Víkingur Ólafsvík, Akranes, Haukar, Grindavík, ÍBV, svo einhver séu nefnd.
Verð – sendið fyrirspurn á sport@verditravel til að fá tilboð.
Innifalið í pakkanum:
• Flug og flugvallarskattar. 
• Rúta frá/til Alicante flugvelli til San Pedo del Pinatar 
• Gisting í tveggja mannar herbergjum á Hótel Thalasia. 
• Fullt fæði alla daga - mjög glæsilegt hlaðborð í öll mál. 
• Vatn og djús með mat. 
• 2 æfingar á dag. 
• Frjáls aðgangur að líkamsræktinni í miðstöð. 
• Tveir Zumba tímar fyrir hópinn 
• Frjáls aðgangur að fótboltatennisvöllunum. 
• Vatn á öllum æfingum. 
• Þvottur á íþróttafatnaði daglega.
 
										
									Gist er á Hótel Thalasia. 
Frábært 4* hótel í göngufæri við æfingasvæði. Mjög góð herbergi. Aðstaða á hótelinu til fyrirmyndar að öllu leyti. Sérfundarsalir fyrir lið allan tímann. Borðtennis - og billiardborð. Þráðlaust internet á öllu hótelinu.Útilaug og sólbaðssvæði. Stór innilaug og nuddpottar, útilaug og sólbaðssvæði. Þvottur á íþróttafatnaði daglega. Kit herbergi.
Ferðaskilmálar
Ferðaskilmálar VERDI Travel