Fara í efni

Salobre á Kanarí

Nýtt

Golfævintýri á Gran Canaria

Salobre er 5 stjörnu hótel með 27 holu golfvelli.
Golfvöllurinn er einkar glæsilegur og hentar kylfingum á öllum getustigum. 

Flogið er með Icelandair í bein flugi til Las Palmas en hótelið er innan við 30 mín akstur frá flugvellinum.

Golfvöllurinn og hótelið eru staðsett á einstaklega fallegum og rólegum stað þar sem kylfingar geta notið þess að spila við bestu aðstæður í mildu loftslagi Kanarí eyjanna.

 

 

Hvað er innifalið í pakkanum?


  • Áætlunarflug með Icelandair til & frá Las Palmas
  • 20kg taska og golfsett 15kg
  • Rúta til og frá flugvelli
  • Gisting með morgun- og kvöldverði
  • 18 holur á dag með golfbíl
  • Þar af einn hringur á Maspalomas vellinum
  • Traust fararstjórn

  • Golf á komu og brottfarardegi ekki innifalið

Dagsetningar og verð


18. okt - 29. okt Verð frá 519.900 kr. á mann í tvíbýli 11 nætur
29. okt - 08. nóv Verð frá 519.900 kr. á mann í tvíbýli 10 nætur
08. nóv - 15. nóv Verð frá 394.900 kr. á mann í tvíbýli 7 nætur
15. nóv - 22. nóv Verð frá 394.900 kr. á mann í tvíbýli 7 nætur
22. nóv - 29. nóv Verð frá 394.900 kr. á mann í tvíbýli 7 nætur
29. nóv - 06. des Verð frá 394.900 kr. á mann í tvíbýli 7 nætur
06. des - 13. des Verð frá 394.900 kr. á mann í tvíbýli 7 nætur
27. des - 7. jan Verð frá 639.900 kr. á mann í tvíbýli Áramótaferð

 

Salobre svæðið

Hér má nálgast helstu upplýsingar um þessa draumaferð golfarans til Salobre.

Lesa meira
Hótel - Salobre Golf

Hér má nálgast helstu upplýsingar um hótelið sem er í þessari ferð.

Lesa meira
Upplýsingar um flug og dagsetningar

Hér má nálgast allar helstu upplýsingar um flugið.

Lesa meira
Algengar spurningar

Hér má finna svör við algengnum spurningum sem farþegar okkar spyrja.

Lesa meira

Ferðaskilmálar

Ferðaskilmálar VERDI Travel

Ferðaskilmálar okkar