Stuðningsmannaferð til Strassbourg
Stuðningsmenn Breiðablik leggja land undir fót og styðja liðið sitt í baráttunni í Strasbourg.
Strasbourg er glæsileg og lífleg borg þar sem frönsk menning og þýsk nákvæmni mætast á einstakan hátt. Hún er þekkt fyrir fallegan sögulegan miðbæ, Grande Île, sem er á heimsminjaskrá UNESCO, og fyrir einstaka andrúmsloftið við ána Rín.
Innifalið í hópaferð okkar er flug með Icelandair ásamt innritaðri tösku og skattar, gisting í 2 nætur með morgunverði á góðu hóteli miðsvæðis í Strassbourg, rúta til og frá flugvellinum í Frankfurt (ca. 2.5 klst akstur) og miði á leikinn.
Nánari ferðalýsing verður send á farþega þegar nær dregur.