Fara í efni
Gönguferð Toscana
Verð og innifalið

VERÐ OG INNIFALIÐ

Ferðin kostar 289.500 kr á mann í tvíbýli.
-aukagjald fyrir einbýli 35.000 kr. á mann​*

Innifalið:
Allur flutningur, 7 morgunverðir, 6 kvöldverðir, 3 hádegisverðir á veitingastað/sveitabæ og 3 piknik hádegisverðir, 2x vínsmökkun, 1x kynning á saffranræktun. Íslenskur fararstjóri og innlendur leiðsögumaður.
Ekki innifalið:
Einn kvöldverður, drykkir og þjórfé fyrir staðarleiðsögumann.

*ATH! Hægt er að bóka eins manns herbegi á fyrstu tveimur gististöðunum Hótel Panoramico og La Pergola en ekki á La Cerragetta. Þar eru oftast 2 en stundum 4 saman í húsi.

Erfiðleikastig er metið sem tvö fjöll.
Ath. Verð miðast við lágmarksþátttaka náist.

Hámarksfjöldi í ferðina eru 16 manns