Fara í efni

Brighton frá Akureyri

Brighton

Frábær áfangastaður fyrir hópa!

Breska flugfélagið easyJet flýgur milli Akureyrar og London Gatwick yfir vetrarmánuðina. 
Flogið verður alla laugardaga og þriðjudaga.

Brighton er í um 45 mínútna akstursfjarlægð frá flugvellinum og er tilvalinn áfangastaður fyrir hópa.
VERDI sér um skipulagningu fyrir hópa af öllum stærðum til Brighton.

Hafðu samband við þjónustufulltrúa okkar og fáðu tilboð í þína ferð til Brighton!


Hafðu samband - Við viljum heyra frá þér!

Hvenær er flogið út?


  • Akureyri - London Gatwick
  • Lau. kl. 11:35 - 15:00 (EZY8850)
  • Þri. kl. 11:35 - 15:00 (EZY8850)

Hvenær er flogið heim?


    • London Gatwick - Akureyri
    • Lau. kl. 07:20 - 10:40  (EZY8849)
    • Þri. kl. 07:20 - 10:40  (EZY8849)

 

Upplýsingar um Brighton

Hér má nálga helstu upplýsingar um Brighton.

Lesa meira
Algengar spurningar

Hér má finna svör við algengnum spurningum sem farþegar okkar spyrja.

Lesa meira

Ferðaskilmálar

Ferðaskilmálar VERDI Travel

Ferðaskilmálar okkar