Fara í efni

Edinborg frá Akureyri - Sumardagurinn fyrsti

Nýtt
Örfá sæti laus

Helgarferð frá Akureyri á sumardaginn fyrsta


VERDI Travel kynnir helgarferð til Edinborgar á sumardaginn fyrsta 2026.

Edinborg er heillandi borg þar sem saga, menning og nútímalegt borgarlíf mætast á einstakan hátt. Þar finnur þú glæsileg hótel, fjölbreytta veitingastaði, notaleg kaffihús, lifandi menningarlíf og áhugaverð söfn - Allt sem þú þarft fyrir frábæra helgarferð.

Flogið er frá Akureyri á fimmtudagsmorgni, og brottför aftur heim seinnipart á sunnudegi.

Nokkur sæti laus í þessa spennandi ferð sem hentar vel litlum/meðalstórum hópum.

Nánari upplýsingar má nálgast hjá sölufulltrúum VERDI Travel

Hafa samband

Innifalið í pakkaferð:


  • Flug (AEY-EDI-AEY)
  • Töskur og skattar
  • Gisting í 3 nætur með morgunverði
  • Akstur til og frá flugvelli í Edinborg
  • Traust fararstjórn

Upplýsingar um flug


  • Flug með Atlantic Airlines
  • AEY - EDI    Fim. 23. apríl 2026
  • 07:50 - 11:05
  • EDI - AEY   Sun. 26. apríl 2026
  • 19:10 - 20:25
  • 20kg innritaður farangur + 5kg handfarangur

 

Edinborg – Frábær áfangastaður

Sekkjapípur og skotapils! Edinborg er frábær borg og gífurlega skemmtileg að heimsækja. Hér má sjá frekari upplýsingar.

Lesa meira
Hótel í Edinborg

Hér má nálgast helstu upplýsingar um hótelin sem í boði eru fyrir þessa ferð. 


Einnig er hægt að skoða fleiri hótelvalmöguleika fyrir farþega/hópa.

Lesa meira
Algengar spurningar

Það eru oft margar ósvaraðar spurningar sem farþegar okkar hafa. Hér má finna svör við algengustu spurningunum.

Lesa meira

Ferðaskilmálar

Ferðaskilmálar VERDI Travel

Ferðaskilmálar okkar