Fara í efni

Elin.is - Lifum og leikum í Lissabon

Lifum og leikum í Lissabon


VERDI Travel og elin.is bjóða nú upp á spennandi og endurnærandi æfingaferð til Lissabon.

Boðið verður upp á fjölbreytta hreyfingu í umhverfi sem er fullkomið til að virkja líkamann og tæma hugann.
Dagskráin býður upp á ýmsa möguleika, hvort sem þú vilt takast á við krefjandi æfingar eða vera á rólegri nótum. Í kjarnanum verða alhliða æfingar í náttúrunni að hætti Elínar, auk skipulagðra göngu- og hjólaferða sem Ragga munu leiða. Portúgal er þekkt fyrir framúrskarandi golfvelli og möguleiki er á að heimsækja einn af virtu golfvöllum Lissabon.
Ferðin er fullkomin blanda af virkri hreyfingu og skemmtilegri samveru þessa góða hóps sem æft hefur saman hjá elín.is. 


Verð á mann í tvíbýli: 324.500 kr
Verð á mann í einbýli: 499.500 kr

Hvenær er flogið út?


  • 07. Maí 2026
  • Icelandair
  • KEF - LIS (FI550)
  • 08:30 - 13:50

Hvenær er flogið heim?


  • 14. Maí 2026
  • Icelandair
  • LIS - KEF (FI551)
  • 15:00 - 18:25 

 

Nánari upplýsingar

Hér má nálgast nánari upplýsingar um ferðina til Lissabon.

Lesa meira
Hótelið í Lissabon

Hér má nálgast helstu upplýsingar um hótelið sem í boði er í þessari ferð.

Lesa meira
Fararstjórar

Hér má nálgast frekari upplýsingar um fararstjóra ferðarinnar

Lesa meira

Ferðaskilmálar

Ferðaskilmálar VERDI Travel

Ferðaskilmálar okkar