Gautaborgarleikar 2026
GAUTABORGARLEIKAR 2026
Frábært frjálsíþróttamót í Gautaborg
Frábært alþjóðegt frjálsíþróttamót haldið í Gautaborg í Svíþjóð.
Mjög skemmtilegt mót í frábærri borg.
Mótið sjálft stendur yfir dagana 25. - 28.júní 2025
Hér má sjá allar nánari upplýsingar um mótið.
Innifalið í pakkanum:
Innifalið er :
-
- Flug og flugvallarskattar
- Flugvallarakstur erlendis
- Gisting á mjög góðu hóteli í miðborginni.
- Morgunverðarhlaðborð alla daga.
- Samgöngukort á meðan á mótinu stendur.
- 1/2 dags ferð að Kasjön.
- Íslensk fararstjórn allan tímann.
Um ferðina 2026:
- Ferðadagar eru 24.júní - 1. júlí.
- Flogið með Icelandair.
- Akstur frá flugvelli á/frá hótel
- Gisting í miðborg Gautaborgar.
- Mjög góðar samgöngur milli hótels og keppnisstaðar.
- Matartilboð “Sport menu» kemur þegar nær dregur mótinu.
- Íslenskur sænskumælandi fararstjóri til aðstoðar allan tímann.
- Athugið! Mótsgjöld í greinar eru ekki innifalin.
Ferðaskilmálar
Ferðaskilmálar VERDI Travel