Fara í efni

Gautaborgarleikar 2024

GAUTABORGARLEIKAR
3. - 10. júlí 2024

Frábært frjálsíþróttamót í Gautaborg


Gautaborgarleikarnir er frábært alþjóðegt frjálsíþróttamót haldið í Gautaborg í Svíþjóð.
Mjög skemmtilegt mót í frábærri borg.

Mótið sjálft stendur yfir dagana : 5.-7.júlí og ferðin er 3.-10.júlí.

Hér má sjá allar nánari upplýsingar um mótið.

Innifalið í pakkanum:


 • Flug og flugvallarskattar.
 • Flugvallarakstur erlendis.
 • Gisting með morgunmat.
 • Æfingaaðstaða á miðvikudag eða fimmtudag.
 • Akstur á keppnisvöll mótsdagana.
 • Ferð að Kasjoen. (valinn dag)
 • Íslensk fararstjórn.

Um ferðina:


 • Ferðadagar eru 3.-10. júlí .
 • Flogið með Play og Icelandair.
 • Gisting á Hótel The Quality Weaver.
 • Hótelið kemur til með bjóða upp á “Sport menu» þegar nær dregur mótinu.
 • Íslenskur sænskumælandi fararstjóri til aðstoðar allan tímann.
 • Athugið! Mótsgjöld eru ekki innifalin ; Kostar 120 Sek í hverjar grein.

 

Nánari ferðalýsing

Hér má nálgast nánari upplýsingar um ferðina.

Lesa meira
Hótel í Gautaborg

Hér má nálgast helstu upplýsingar um hótelið sem er í boði.

Lesa meira

Ferðaskilmálar

Ferðaskilmálar VERDI Travel

Ferðaskilmálar okkar