Fara í efni

Handavinnuferð til Skotlands

Uppselt

Handavinnuferð til Skotlands með Garn í gangi

Glasgow 6. - 10. sept 2024

VERDI & Garn í gangi bjóða upp á spennandi ferð fyrir handavinnufólk.

Farið verður á garnhátíð til Perth á Scottish Yarn Ferstival ásamt heimsókn í Tribe Yarn.
Þetta er ferð sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara.

Fararstjórar í ferðinni eru þær Sveina og Íris frá Garn í gangi


Verð frá: 174.500  kr. á mann í tvíbýli

Hvenær er flogið út?


  • 6. Sept. 2024
  • KEF - GLASGOW 
  • 10:10 - 13:25
  • Flogið með Icelandair

Hvenær er flogið heim?


  • 10. Sept. 2024
  • GLASGOW - KEF
  • 14:20 - 15:45
  • Flogið með Icelandair

 

Ferðalýsing og fararstjórar

Hér má nálgast nánari ferðalýsingu um ferðina ásamt upplýsingar um fararstjóra

Lesa meira
Verð og innifalið

Hér má nálgast upplýsingar um verðið og hvað er innifalið í pakkaferðinni.

Lesa meira
Hótel - Crown Plaza Glasgow

Hér má nálgast helstu upplýsingar um hótelið sem í boði eru í þessari ferð.

Lesa meira

Ferðaskilmálar

Ferðaskilmálar VERDI Travel

Ferðaskilmálar okkar