Fara í efni

Gönguferð á Madeira

Uppselt
Biðlisti

GÖNGUFERÐ

Gönguferð á blómaeyjunni Madeira 7. - 16. maí. 2024

VERDI og Göngu-Hrólfur bjóða upp á einstaklega skemmtilega ferð til Madeira, en eyjan er paradís göngumanna.
Þar eru að finna spennandi fjallatoppa, djúpa og gróðursæla dali og gil.

Fararstjóri í ferðinni er Steinunn Harðardóttir.

Hvenær er flogið út?


  • 7. Maí 2024
  • KEF - FNC (FI1518)
  • 08:30 - 14:15
  • Flogið með Icelandair

Hvenær er flogið heim?


  • 16. Maí 2024
  • FNC - KEF(FI1519)
  • 16:00 - 19:50
  • Flogið með Icelandair

 

Ferðalýsing

VERDI og Göngu-Hrólfur bjóða upp á einstaklega skemmtilega gönguferð á Madeira sem oft er nefnd„perla Atlantshafsins“ eða „blómaeyjan“.
Hér má nálgast nánari ferðalýsing. 

Lesa meira
Hótel á Madeira

Hér má nálgast upplýsingar um hótelin sem í boði eru í þessari ferð.

Lesa meira
Erfiðleikastig

Hér má nálgast helstu upplýsingar um erfiðleikastig göngunnar. Við hvetjum fólk til þess að kynna sér málið vel.
Þessi ferð er tvö fjöll til tvö fjöll mínus.

Lesa meira

Ferðaskilmálar

Ferðaskilmálar VERDI Travel

Ferðaskilmálar okkar