Fara í efni

Mamma Mia Partý frá Akureyri - Apríl 2026

Nýtt

MAMMA MIA PARTÝ - BEINT FRÁ AKUREYRI

11. - 14. apríl 2026

VERDI býður upp á einstaka gleði og skemmtiferð til London beinu flugi í flugi frá Akureyri.

Upplifðu ógleymanlega kvöldstund með Mamma Mia! Party í London – tónlist, dans og grísk veisla í lifandi stemningu þar sem ABBA-gleðin tekur völdin! 
Meira hér um Mamma Mia partý má finna hér! 

Tilvalið fyrir litla hópa, t.d. saumaklúbba, matarklúbba og vinahópa.

Fararstjóri ferðarinnar er Sigurrós Karlsdóttir.

Verð frá: 179.900 kr. á mann í tvíbýli

Hvað er innifalið í pakkanum?


  • Flug ásamt tösku og sköttum
  • Gisting í 3 nætur á góðu hóteli með morgunverði
  • Akstur til og frá flugvelli í London
  • Miði á Mamma Mia - Party
  • Traust fararstjórn

Upplýsingar um flug:


  • 11. apr    AEY-LGW    11:20 - 15:45
  • 14. apr   LGW-AEY    08:10 - 10:30
  • Innritaður farangur (20kg) og bakpoki í handfarangur

 

Ferðalýsing og fararstjóri

Hér má nálgast nánari ferðalýsingu um ferðina ásamt upplýsingar um fararstjóra

Lesa meira
Verð og innifalið

Hér má nálgast upplýsingar um verðið og hvað er innifalið í pakkaferðinni.

Lesa meira
Hótel í London

Hér má nálgast helstu upplýsingar um hótelið sem í boði eru í þessari ferð.

Lesa meira
ETA- Rafræn ferðaleyfi til Bretlands

Frá og með 2. apríl 2025 þurfa Íslendingar á leið til Bretlands að hafa sótt um rafrænt ferðaleyfi (ETA, Electronic Travel Authorisation) áður en þeir ferðast. 

Hér má nálgast upplýsingar.

Lesa meira

Ferðaskilmálar

Ferðaskilmálar VERDI Travel

Ferðaskilmálar okkar