Breiðablik til Strasbourg
Breiðablik í Strasbourg
VERDI Travel í samstarfi við Knattspyrnudeild Breiðabliks býður upp á hópferð á leik Strassbourg og Breiðabliks í Conference League 18. Desember, sem fram fer í Strassbourg í Frakklandi.
Innifalið í pakkaferðinni er flug með Icelandair til Frankfurt ásamt innritaðri tösku og sköttum, gisting á góðu hóteli í 2 nætur með morgunverði, rúta til og frá flugvellinum í Frankfurt (ca. 2.5 klst akstur) og miði á leikinn
Þetta er ferð sem enginn alvöru Bliki ætti að láta fram hjá sér fara.
Verð á mann í tvíbýli: 165.000kr
Hvenær er flogið út?
- 17. desember 2025
- Icelandair
- KEF - Frankfurt (FI 520)
-
07:25 12:05
Hvenær er flogið heim?
- 19. desember 2025
- Icelandair
- FRA - KEF
- 13:05 15:55
Hér má nálgast helstu upplýsingar um hótelið sem í boði er í þessari ferð.
Ferðaskilmálar
Ferðaskilmálar VERDI Travel