Fara í efni

Arsenal ferðir

ARSENAL
EMIRATES STADIUM

Settu fókusinn á Enska boltann!

VERDI býður upp á ferðir á Arsenal leiki keppnistímabilið 23/24.
Ekki er hægt að bóka ferðir á Arsenal leiki í bókunarvélinni. Það er einungis hægt með því að hringja í okkur í síma 4600620 eða senda okkur tölvupóst

Hafðu samband og leyfðu okkur að aðstoða þig við að komast á Emirates Stadium.

Hvað er innifalið í pakkanum?


  • Flug
  • Gisting
  • Club Level miði á völlinn

 

Leikir tímabilið 23/24

Hér má sjá yfirlit yfir leiki Arsenal tímabilið 23/24. Endilega hafið samband.

Lesa meira
Almennar upplýsingar

Verdi býður upp á fjölbreyttar og skemmtilegar pakkaferðir til Englands þar sem hægt er að sjá leiki í hæsta gæðaflokki, leikmenn á heimsmælikvarða og upplifa ólýsanlega stemmningu innan um tugþúsndir áhorfenda.

Við útvegum miða á flesta leiki í Ensku úrvalsdeildinni, seljum pakkaferðir fyrir smærri hópa, auk þess sem við skipuleggjum hópaferðir til að sjá stærstu liðin.

Lesa meira
Club Level stúkan

Við bjóðum farþegum okkar upp á góð sæti á Emirates Stadium. Hér má nálgast betri upplýsingar um Club level miðana okkar.

Lesa meira

Ferðaskilmálar

Ferðaskilmálar VERDI Travel

Ferðaskilmálar okkar