Fara í efni

Gothia Cup 2025

Knattspyrnumót unglinga í Gautaborg

Sumarið 2025 mun ferðaskrifstofan VERDI bjóða upp á ferðir fyrir knattspyrnufélög á hið geysivinsæla Gothia Cup mót sem fer fram í Gautaborg.

Mótið fer fram 13. - 19. júlí 2025.

Hafið samband við VERDI Sport í síma 4600620 eða sport@verditravel.is 

Smelltu hér til að sjá frekari upplýsingar og kynningu. 

Kynningarbæklingur 2025

Innifalið í pakkanum:


  • Flug, flugvallarskattar
  • Flugvallarakstur erlendis
  • Mótsgjöld, samgöngur, Gothia Super Card 
  • Gisting og fullt fæði meðan á móti stendur
  • Opnunarhátíðin og íslensk fararstjórn

 


Hótelgisting miðast við að leikmenn gisti í þriggja og fjögurra manna herbergjum, en fararstjórar og þjálfarar í tveggja manna herbergjum. Verðið er jafnaðarverð úr þessu og miðast við 7 nátta ferð.

 

 

Um Gothia Cup

VERDI býður upp á hið geysivinsæla Gothia knattspynumót fyrir unglinga. Hér má sjá nánari upplýsingar um mótið og pakkaferðina.

Lesa meira
Gothia card

Gothia Card er kort sem allir iðkendur, þjálfarar og fararstjórar fá þegar þeir koma á mótið.
Við bjóðum einnig foreldrum og aðstandendum að kaupa kort hjá okkur!

Lesa meira

Ferðaskilmálar

Ferðaskilmálar VERDI Travel

Ferðaskilmálar okkar