La Sella - Vor 26
La Sella - Vorferðir 2026
Á La Sella er allt til staðar fyrir hina fullkomnu golfferð.
Golfvöllurinn býður upp á 3 ólíkar 9 holu lykkjur eða samtals 27 holur sem hannaðar eru af Jose María Olazabal. Lykkjurnar 3 eru í mjög fallegu og fjölbreyttu umhverfi og líkjast helst klassískum skógarvelli,„parklandvelli “ og opnum sjávarvelli.
Marriott Resort Denia La Sella hótelið er í El Montgo þjóðgarðinum sem þekktur er fyrir mikla náttúrufegurð. Hótelið er fyrsta flokks og með frábæra aðstöðu fyrir gesti.
Aðeins eru um 100 metrar frá hótelinu og í klúbbhúsið.
- 31. mars - 9. apríl 2026 Páskaferð (9 nætur)
- 11. apríl - 16. maí 2026 (7 nátta ferðir)
- Seljum einnig landpakka á La Sella.

Hvað er innifalið í pakkanum?
- Áætlunarflug til og frá Alicante með Icelandair
- 20kg taska og golfsett 15kg
- Gisting með hálfu fæði & drykkjum með kvöldverð
- Ótakmarkað golf með kerru
- Akstur til og frá flugvelli í pakkaferðum
- Traust fararstjórn
Aðrar upplýsingar:
- Hægt er að leigja golfbíl - 40 EUR kr fyrir 18 holur
- Akstur ekki innifalinn þegar landpakkar eru keyptir stakir
Hér má nálga helstu upplýsingar um LA SELLA svæðið á Cosa Blanca svæðinu.
Hér má nálgast helstu upplýsingar um hótelin sem í boði eru í þessari ferð.
Hér má finna svör við algengnum spurningum sem farþegar okkar spyrja.
Ferðaskilmálar
Ferðaskilmálar VERDI Travel