VERDI býður upp á pakkaferð á eitt af flottustu skíðasvæðum Austurríkis!
Fararstjóri - Guðmundur Karl Jónsson
LECH Zurs og St.Anton eru samtengd skíðasvæði og eru hluti af Arlberg svæðinu en það er stærsta samtengda skíðasvæði Austurríkis.
Njóttu yfir 300 kílómetra af fallegum og skemmtilegum skíðaleiðum með Guðmundi Karli en hann þekkir svæðið einstaklega vel.
Beint flug með Icelandair - Aðeins um 1,5 - 2 klst keyrsla frá Innsbruck!
3 ferðir í boði:
- 28. des - 4. jan 2025 Uppselt
- 11. jan - 18. jan 2025 Uppselt
- 18. jan - 25. jan 2025 Örfá sæti laus