VERDI býður upp á pakkaferð á eitt af flottustu skíðasvæðum Austurríkis!
Fararstjóri - Guðmundur Karl Jónsson
Lech Zurs og St.Anton eru samtengd skíðasvæði og eru hluti af Arlberg svæðinu en það er stærsta samtengda skíðasvæði Austurríkis.
Njóttu yfir 300 kílómetra af fallegum og skemmtilegum skíðaleiðum.
Tvær ferðir í boði í beinu flugi með Icelandair til Zurich:
- 20. - 27. janúar 2024 - Örfá sæti laus!
Verð frá: 336.500 kr. á mann - 20. - 27. janúar 2024
Gríptu tækifærið – Takmarkaður fjöldi sæta í boði!