
Novo Sancti Petri - Haustið 25
Novo Sancti Petri - Haustferðir 25'
Stórglæsilegur 36 holu golfvöllur hannaður af goðsögninni Seve Ballesteros.
Völlurinn er staðsettur við eina fallegustu strönd suður Andalúsíu.
Iberostar Royal Andalus hótelið tekur vel á móti kylfingum í aðeins 7 mínútna göngufæri frá golfskálanum. Hótelið var allt endurnýjað sumarið 2021 og er því hið glæsilegasta með alla þá þjónustu sem kylfingar leitast eftir í fríinu.
Hvað er innifalið í pakkanum?
- Leiguflug með Icelandair til & frá Jerez
- 20kg taska & golfsett 15 kg
- Rúta til og frá flugvelli
- Gisting með hálfu fæði
- Drykkir á bar & veitingastað eftir kl. 18:00
- 18 holur á dag með golfbíl
- Traust fararstjórn
Dagsetningar og verð
19. sept - 30. sept | Verð frá 464.900 kr. á mann í tvíbýli | Komið í sölu |
30. sept - 11. okt | UPPSELT | UPPSELT |
11. okt - 21. okt | UPPSELT | UPPSELT |
21. okt - 28. okt | Verð frá 359.900 kr. á mann í tvíbýli | Komið í sölu |

Hér má nálga helstu upplýsingar um draumaferðina til Novo Sancti Petri.

Hér má nálgast helstu upplýsingar um hótelin sem í boði eru í þessari ferð.


Hér má finna svör við algengnum spurningum sem farþegar okkar spyrja.
Ferðaskilmálar
Ferðaskilmálar VERDI Travel