Fara í efni

Pílagrímsganga um Valdorcia í Toscana

Uppselt
Biðlisti


Pílagrímsganga um Valdorcia í Toscana 5. - 12. október 2024


EINSTAKLEGA SKEMMTILEG GÖNGUFERÐ Á SLÓÐUM PÍLAGRÍMA

Verdi Travel og Göngu-Hrólfur skipuleggja magnaða ferð í gegnum slóðir pílagríma. Einstakt umhverfi og skemmtileg ferð sem enginn ætti að láta framhjá sér fara.

Í þessari ferð verður farið í fótspor hans en þó einkum Nikulásar ábóta frá Munkaþverá “Munkaþverárleið”. Nikulás gekk til Rómar frá Íslandi og lýsti leiðinni í ritinu “Leiðarvísir og borgarskipulag” árið 1154. 

Hvenær er flogið út?


  • 05. október 2024
  • KEF - FCO (Róm) (FI562)
  • 07:50 - 14:25
  • Flogið með Icelandair

Hvenær er flogið heim?


  • 12. október 2024
  • FCO - KEF  (FI563)
  • 15:25 - 18:15
  • Flogið með Icelandair

 

Ferðalýsing

Hér má nálgast nánari ferðalýsingu um gönguferðirnar. Þetta er ferð sem enginn ætti að láta framhjá sér fara.

Lesa meira
Erfiðleikastig

Hér má nálgast helstu upplýsingar um erfiðleikastig göngunnar. Við hvetjum fólk til þess að kynna sér málið vel.
Þessi ferð er 2 fjöll.

Lesa meira
Verð og innifalið

Hér má nálgast upplýsingar um verðið og hvað er innifalið í pakkaferð okkar.

Lesa meira
Verð og innifalið

Hér má nálgast upplýsingar um verðið og hvað er innifalið í pakkaferð okkar.

Lesa meira

Ferðaskilmálar

Ferðaskilmálar VERDI Travel

Ferðaskilmálar okkar