Fara í efni

Rio Real - Marbella

Nýtt

Rio Real - Nýr áfangastaður á Marbella

VERDI GolfSaga kynnir með stolti nýjan áfangastað á Marbella svæðinu!

Rio Real Golf & Hotel er draumastaður fyrir kylfinga. Hér sameinast 18 holu golfvöllur í hæsta gæðaflokki og frábær staðsetning.

Hotel Rio Real er glæsilegt hótel sem stendur beint við golfvöllinn. Hér sameinast þægindi og lúxus með fullkominni staðsetningu – aðeins örfáar mínútur frá miðbæ Marbella og glitrandi Miðjarðarhafsströndinni.
Þetta svæði er því fullkomið fyrir kylfinga sem vilja hafa allt innan seilingar.

Í sölu á netinu eru 7 nátta landpakkar (Par Superior herbergi) frá 15. sept 2025 - 30. maí 2026.
Ef viðskiptavinir óska eftir styttri eða lengri pökkum, eða bæta við flugi, skal hafa samband við sölufulltrúa okkar.

Hvað er innifalið í 7 nátta landpakka:


  • Gisting í 7 nætur með morgunverði
  • Par Superior herbergi með svölum og golfvallarsýn
  • Þrír kvöldverðir á hótelinu
  • Fimm golfhringir með kerru

Aukagjöld:


    • Golfbíll kostar 40EUR per 18 holur
    • Rafmagnskerra kostar 18EUR per 18 holur

 

Rio Real svæðið á Marbella

Hér má nálga helstu upplýsingar um Rio Real svæðið á Marbella.

Lesa meira
Hótel - Rio Real

Hér má nálgast helstu upplýsingar um hótelið sem boðið er uppá á svæðinu.

Lesa meira
Algengar spurningar

Hér má finna svör við algengnum spurningum sem farþegar okkar spyrja.

Lesa meira

Ferðaskilmálar

Ferðaskilmálar VERDI Travel

Ferðaskilmálar okkar