Fara í efni

Tenerife - Fjölskyldur og hópar!

Draumaeyjan Tenerife

Við þjónustum stórfjölskyldur og hópa!

Fjölskyldufrí snýst um að njóta tímans saman og skapa minningar. VERDI Travel þjónustar og gerir tilboð fyrir stórfjölskyldur og hópa sem vilja komast í draumafríið til Tenerife.

Tenerife hefur allt það að bjóða sem bestu sólarstaðir státa af. Þar er að finna einstaka veðursæld, góðar strendur og fjölbreytta afþreyingu fyrir alla aldurshópa.
Það er engin tilviljun að Tenerife er einn vinsælasti sólar áfangastaður okkar Íslendinga.

Starfsfólk okkar hefur góða reynslu af skipulagningu hópa til Tenerife og við sérsníðum ferðina að ykkar þörfum.

Hafðu samband við þjónustufulltrúa okkar og við gerum ykkur tilboð.

Hafa samband     Tenerife bæklingur

Okkar pakkaferðir:


  • Flug með Icelandair og Play
  • Úrval hótela 
  • Pakkaferðir allt árið um kring
  • Auðvelt utan um hald og aukin þægindi fyrir þinn hóp

Hótelin okkar:


  • Vinsæl og þekkt hótel 
  • Vinsæl íbúðarhótel 
  • Vinsæl 18+ hótel

 

Draumafríið á Tenerife

Tenerife hefur upp á allt að bjóða sem bestu sólarstaðir státa af. Einstök veðursæld, flottar strendur, góð hótel og úrval um fjölbreytta afþreytingu sem hentar öllum aldurshópum.

Lesa meira
Hótel á Tenerife

VERDI Travel býður upp á úrval af góðum hótelum. Hér má nálgast upplýsingar um nokkur af vinsælum hótel.

Lesa meira
Algengar spurningar

Það eru oft margar ósvaraðar spurningar sem farþegar okkar hafa. Hér má finna svör við algengustu spurningunum.

Lesa meira

Ferðaskilmálar

Ferðaskilmálar VERDI Travel

Ferðaskilmálar okkar