
Gönguferð Toscana
GÖNGUFERÐ TOSCANA
FJALLASTÍGAR GARFAGNANADALSINS Í TOSCANA
Verdi og Göngu-Hrólfur fara með ykkur á norðvestur svæði Toscana þar sem af mörgum er talið eitt best geymda leyndarmál Ítalíu. Þetta afskekkta hérað býður upp á einstaklega fjölbreytta náttúrufegurð. Stórbrotin fjallasýn blasir hvarvetna við, auðug flóra skartar sínu fegursta og mannlífið byggir enn á gömlum hefðum.
Hvenær er flogið út?
- 4. júní 2023
- KEF - MXP (FI592)
- 15:45 - 22:00
- Flogið með Icelandair
Hvenær er flogið heim?
- 11. júní 2023
- MXP - KEF (FI593)
- 23:00 - 01:15
- Flogið með Icelandair

Erfiðleikastig
Hér má nálgast helstu upplýsingar um erfiðleikastig göngunnar. Við hvetjum fólk til þess að kynna sér málið vel.

Verð og innifalið
Hér má nálgast upplýsingar um verðið og hvað er innifalið í pakkaferð okkar.
Ferðaskilmálar
Ferðaskilmálar VERDI Travel