Chamonix er oft nefndur höfuðstaður skíðasvæða Evrópu.
Njóttu útivistar, bæjarlífsins og fangaðu stórbrotið útsýnið yfir Mont Blanc og Alpafjöllin.
- 28. des - 4. jan 2025 Áramótaferð - UPPSELT
- 18. - 25. janúar - UPPSELT
- 25. jan - 1. febrúar
- 1. - 8. febrúar
Verð frá 229.500 kr.
Innifalið í pakkaverði:
- Flug og innritaður farangur auk skíðabúnaðar
- Gisting með morgunverði
- Rúta til/frá flugvelli