Chamonix er oft nefndur höfuðstaður skíðasvæða Evrópu.
Njóttu útivistar, bæjarlífsins og fangaðu stórbrotið útsýnið yfir Mont Blanc og Alpafjöllin

Skíðaparadísin CHAMONIX
Frábærar brekkur, magnað útsýni og apré-ski stemning!
Úrval af skíðasvæðum og afþreyingu, hér finna allir eitthvað við sitt hæfi.Aðeins um klukkutíma akstur frá flugvellinum í Genf.
20. - 27. janúar - UPPSELT / Biðlisti
27. janúar - 3. febrúar - UPPSELT / Biðlisti
3. - 10. febrúar - Örfá sæti laus!
Verð frá: 235.500 kr. á mann
Gríptu tækifærið – Takmarkaður fjöldi sæta í boði!
Hvenær er flogið út?
- 20.jan. / 27.jan / 3.feb. 2024
- KEF - GVA (OG 764)
- 10:35 - 15:30
- Flogið með PLAY
Hvenær er flogið heim?
- 27.jan / 3.feb / 10.feb 2024
- GVA - KEF (OG 765)
- 16:25 - 19:30
- Flogið með PLAY

VERDI býður upp á pakkaferðir til Chamonix í Frakklandi.
Bærinn laðar að sér hundruði þúsunda ár hvert, hvort sem það er til útivistar eða til að njóta nátturunnar, nú eða klífa Mont Blanc, hæsta fjall Evrópu (4810m).
Hér má nálgast helstu upplýsingar.


Hér er að finna upplýsingar um kaup á skíðapössum, leigu á búnaði og skíðaskóla.

Hér má sjá lista yfir nokkra veitingastaði í Chamonix, heimasíður og síma. Það er hægt að bóka borð á flestum stöðum og mælt með því, sérstaklega á háannatíma.

Til þess að þið njótið ferðarinnar sem best þá viljum við hvetja ykkur til að gæta fyllsta öryggis þegar þið eruð á skíðum.
Hér eru nokkur atriði sem má hafa í huga í skíðaferð!
Ferðaskilmálar
Ferðaskilmálar VERDI Travel