Handavinnuferð til Englands
Handavinnuferð til Englands með Garn í gangi
Farnham 13. feb - 17. feb 2025
VERDI & Garn í gangi bjóða upp á spennandi ferð fyrir handavinnufólk. Handavinnuferð og sveitarómantík í suður Englandi.
Handavinnuferð á Unravel Festival with Yarn til Farnham í suður Englandi.
Þetta er ferð sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara.
Fararstjórar í ferðinni eru þær Sveina og Íris frá Garn í gangi
Verð frá: 174.500 kr. á mann í tvíbýli
Hvenær er flogið út?
- 13. februar 2025
- KEF - London Gatwick
- 07:40 - 10:55
- Flogið með Icelandair
Hvenær er flogið heim?
- 17. febrúar 2025
- London Gatwick - KEF
- 11:55 - 15:20
- Flogið með Icelandair
Hér má nálgast nánari ferðalýsingu um ferðina ásamt upplýsingar um fararstjóra
Hér má nálgast upplýsingar um verðið og hvað er innifalið í pakkaferðinni.
Hér má nálgast helstu upplýsingar um hótelið sem í boði eru í þessari ferð.
Ferðaskilmálar
Ferðaskilmálar VERDI Travel