Fara í efni

La Gomera

Uppselt

LA GOMERA

VERDI GolfSaga býður uppá frábærar 7-14 daga pakkaferðir á ævintýraeyjuna La Gomera í haustið 2023 og vetur 2024.

 • Október - Desember 2023
 • Jan - Mars 2024
 • Áramótaferð  (uppselt)
 • Páskar 2024
 • Einnig hægt að kaupa bara landpakkann

Af vellinum er stórfenglegt útsýni yfir náttúrufegurð eyjunnar La Gomera, yfir Atlantshafið og El Teide. Það sem heillar golfspilarana þó mest er afslappað andrúmsloft og landslagið sem þeir spila í en landslag Tecina-golfvallarins á sér enga hliðstæðu.

Hvað er innifalið í pakkanum?


 • Áætlunarflug til og frá Tenerife með Icelandair eða Play
 • 20kg taska og golfsett 15kg
 • Gisting með hálfu fæði
 • 18 holur á dag með kerru (6 & 12 hringir)

Hvað er innifalið í pakkanum?


 • Akstur til og frá hóteli
 • Ferja á milli Tenerife og La Gomera
 • ** Hægt er að leigja golfbíl á staðnum.
 • Traust fararstjórn

 

Ævintýraeyjan La Gomera

Hér má nálga helstu upplýsingar um La Gomera.

Lesa meira
Hótel - La Gomera

Hér má nálgast helstu upplýsingar um hótelin sem í boði eru í þessari ferð.

Lesa meira
Upplýsingar um flug og dagsetningar

Hér má nálgast allar helstu upplýsingar um flugið og dagsetningar.

Lesa meira
Algengar spurningar

Hér má finna svör við algengnum spurningum sem farþegar okkar spyrja.

Lesa meira

Ferðaskilmálar

Ferðaskilmálar VERDI Travel

Ferðaskilmálar okkar