
Aðventuferð Eldriborgara til Manchester og Liverpool
Aðventuferð eldriborgara til Manchester og Liverpool - Beint flug frá Akureyri
Í samstarfi við EBAK
09. - 13. des 2025
VERDI Travel og EBAK bjóða upp á skemmtilega aðventuferð til Manchester og Liverpool. Nú er tækfifæri til að skella sér til Bretlands, klára jólainnkaupin og njóta lífsins í skemmtilegum félagsskap.
Innifalið í verði ferðarinnar er dagsferð til Liverpool. Sjá nánari útlistun í ferðalýsingu.
Fararstjóri í ferðinni er Héðinn Svarfdal
Verð frá: 168.500 kr. á mann í tvíbýli
Hvenær er flogið út?
- 09. Des 2025
- Akureyri - Manchester
- 12:05 - 14:35
- Flogið með EasyJet
Hvenær er flogið heim?
- 13. Des 2025
- Manchester - Akureyri
- 07:15 - 10:15
- Flogið með EasyJet

VERDI í samvinnu við EBAK bjóða upp á skemmtilega aðventuferð til tveggja líflegra og söguríkra borga, Manchester og Liverpool.
Í þessari ferð fá farþegar að njóta jólastemningarinnar á skreyttum götum og torgum þar sem markaðir og tónlist skapa einstakt andrúmsloft.
Helstu kennileiti beggja borga verða skoðuð með traustri fararstjórn.

Hér má nálgast helstu upplýsingar um hótelið sem er í boði í þessari ferð.

Hér má sjá áætlaða dagskrá ferðar.
Farþegar verða látnir vita ef dagskrá breytist

Frá og með 2. apríl 2025 þurfa Íslendingar á leið til Bretlands að hafa sótt um rafrænt ferðaleyfi (ETA, Electronic Travel Authorisation) áður en þeir ferðast.
Hér má nálgast upplýsingar.

Það eru oft margar ósvaraðar spurningar sem farþegar okkar hafa. Hér má finna svör við algengustu spurningunum.
Ferðaskilmálar
Ferðaskilmálar VERDI Travel