Fara í efni

Costa Ballena - Vorið 26

Nýtt

Costa Ballena vorið 2026

Costa Ballena er sá staður sem tekið hefur á móti fleiri íslenskum gestum en nokkur annar golfdvalarstaður erlendis frá árinu 2006.

Völlurinn, hannaður af Jose Maria Olazabal býður upp á fjórar 9 holu lykkjur, þar sem ein þeirra samanstendur af frábærum par 3 velli. Öll aðstaða til golfiðkunar og æfinga fyrir kylfinga frá byrjendum til afreksfólks er einstaklega aðgengileg.
Á Costa Ballena er stafræktur vinsæll golfskóli fyrir byrjendur sem lengra komna.

Barcelo hótelið á Costa Ballena býður uppá fjölbreytta þjónustu, herbergi sem öll snúa að sjó og golfvelli, tvær sundlaugar og úrvals heilsulind.
Verið hjartanlega velkomin á Costa Ballena 

Hvað er innifalið í pakkanum?


  • Leiguflug með Icelandair til & frá Jerez
  • 20kg taska & golfsett 15kg
  • Gisting með hálfu fæði
  • Rúta til og frá flugvelli
  • Ótakmarkað golf nema á brottfarardegi
  • Seinni hringur dagsins er bókaður samdægurs eftir morgungolf
  • Þriggja hjóla kerra og æfingaboltar
  • Hægt er að leigja golfbíl á staðnum
  • Traust fararstjórn

Dagsetningar og verð


20. - 28. mars Verð frá 289.900 kr. Í SÖLU
28. mar - 7. apríl Verð frá 354.900 kr. Í SÖLU
7. - 14. apríl Verð frá 269.900 kr. Í SÖLU
14. - 21. apríl Verð frá 269.900 kr. Uppselt
21. apr - 2. maí Verð frá 354.900 kr. Í SÖLU
2. - 13. maí  Verð frá 354.900 kr. Í SÖLU
13. - 23. maí Verð frá 334.900 kr. Í SÖLU
23. - 31. maí Verð frá 289.900 kr. Í SÖLU

 

Costa Ballena ferðin

Hér má nálga helstu upplýsingar um draumaferðina til Costa Ballena.

Lesa meira
Golfskóli 101 & 201

GolfSaga býður farþegum sínum upp á golfskóla á Costa Ballena. Þar eru aðstæður til golfkennslu- og æfinga á heimsmælikvarða.

Lesa meira
Hótel - Costa Ballena

Hér má nálgast helstu upplýsingar um hótelin sem í boði eru í þessari ferð.

Lesa meira
Upplýsingar um flug og dagsetningar

Hér má nálgast allar helstu upplýsingar um flugið.

Lesa meira
Algengar spurningar

Hér má finna svör við algengnum spurningum sem farþegar okkar spyrja.

Lesa meira

Ferðaskilmálar

Ferðaskilmálar VERDI Travel

Ferðaskilmálar okkar